Pathfinderinn gamli er fargaður, dáinn og grafinn.
-----
- Árgerð 1995
- Ekinn 130.000 km
- Stuðarar illa farnir af ryði
- Afturrúða er laus á hjörum.
- Hurðarlæsingar eru orðnar lélegar
- Vélin malar eins og köttur og ég veit ekki annað en að hún og skiptingin séu í fínu standi.
- Ég bjó í útlöndum í 3 ár og bíllinn stóð á meðan og ryðgaði nokkuð. Ryðið er aðallega í formi bletta hér og þar, á jöðrum, t.d. við rúður og bretti. Ég hugsa að mest vinnan sé í ryðviðgerðum.
- Ástand grindar er óþekkt.
- Ég með bílinn hjá mér í Vesturbænum í Reykjavík.
- Hann er ekki skoðaður
- Verð 100 þús.
No comments:
Post a Comment